Fréttir

Friðrik Sveinn Kristinsson var árið 2014 veitt heiðursmannaviðurkenning Lagnafélags Íslands fyrir farsæld í starfi, í forystu þeirra sem unnu að framgangi og þróun lagnamála hérlendis.

Nánar

Sæbjörn Kristjánsson hlaut árið 2014 heiðursmannaviðurkenningu Lagnafélags Íslands fyrir farsælt ævistarf í forystu þeirra sem unnu að framgangi og þróun lagnamála hérlendis.

Nánar