Starfsmenn Lagnatækni hafa komið að hönnun margra sjúkrahúsa og annars húsnæðis sem tengist heilbrigðisþjónustu.

Dæmi um verk sem starfsmenn Lagnatækni hafa unnið að í þessum flokki eru:                                                                   

  • Forhönnun á nýjum Landsspítala, sem hluti af SPITAL hópnum
  • Sunnuhlíð, dvalar- og hjúkrunarheimili, Kópavogi
  • Heilsuverndarstöð Reykjavíkur að Þönglabakka
  • Sjúkrahúsið á Siglufirði
  • Hlíf, íbúðir aldraðra, Ísafirði