Gerð loftræstikerfa fyrir þessar byggingar er því fremur vandasöm og krefjandi.

Dæmi um verk sem starfsmenn Lagnatækni hafa unnið að í þessum flokki eru:

  • Salurinn, tónlistarhús í Kópavogi
  • Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi
  • Borgarbókasafn Reykjavíkur í Tryggvagötu
  • Þjóðleikhúsið, endurreisn
  • Náttúrusafn Kópavogs
  • Tónlistaskóli Kópavogs
  • Digraneskirkja
  • Seljakirkja
  • Hjallakirkja