Verk í þessum flokki eru margbreytileg, allt frá skrifstofu og þjónusturýmum yfir í vöruhótel og sérhæfðari iðnaðarbyggingar.

Dæmi um verk sem starfsmenn Lagnatækni hafa unnið að í þessum flokki eru:

  • Ölgerðin Egill Skallagrímsson við Grjótháls
  • Vöruhótel Eimskips við Sundahöfn
  • Íslandsbanki, Kópavogi
  • Actavis, Hafnarfirði
  • Lýsi hf, Fiskislóð
  • Sjóvá - höfuðstöðvar, Kringlunni